Needs more cowbell
Eftir óskaplegt ferðalag frá Api-api, gegnum Kuala Lumpur, lentum við dauðuppgefnir á Densaparflugvelli á Bali. Við tók skelfilegt bjúrókratafárviðri en að lokum stóðum við í …
Eftir óskaplegt ferðalag frá Api-api, gegnum Kuala Lumpur, lentum við dauðuppgefnir á Densaparflugvelli á Bali. Við tók skelfilegt bjúrókratafárviðri en að lokum stóðum við í …
Ferðalagið til Borneo var talsvert fyrirtæki. Við flugum gegnum Manila frá Cebu, skiptum um flugvöll og aftur upp í Cebu Pacific flugvél (með flugbingói og …
Paradise lost Flugið til Cebu var tíðindalítið nema að haldið var flugvélabingó við mikinn fögnuð innfæddra. Þetta er víst fastur og ómissandi liður i Cebu …