Í dag er einum degi styttra en í gær… og á morgun verður einum degi styttra en í dag og tveim dögum styttra en í fyrradag þangað til bakpokinn verður kominn á axlirnar og maður farinn til köben!!
Ég hlakka svo til að smakka þig elsku besti vinur minn ->> … þú smakkast svo miklu betur í 30° gráðu hita og sól .. !!
Það er bara staðreynd..
Megi callarinn blessa ykkur öll og þið hin getið bara farið og sogið naflakusk!
8 Responses to Styttist í þetta !