Sumarseiður á Surtsey syðri
Sumarseiður á Surtsey syðri

Sumarseiður á Surtsey syðri

Dagurinn hafði farið allur í ferðavesen. Fyrst fundum við ekki innritunarborðið hjá pínulitla skrýtna flugfélaginu sem við ætluðum að ferðast með og svo var flugvöllurinn fáránlega ruglingslegur að það hefði mátt halda að órólegadeildin í VG héldi þarna um stjórnartaumana. Eftir stutt símtal í höfðustöðvar Insel Air í Curacao til að spyrja af hverju flugvélin væri á engum brottfararlistum og hvað við ættum að gera sátum við í miðri kaosinni með æðruleysi Bubba Morteins á AA fundi og biðum þess sem verða vildi. Tveim tímum á eftir áætlun mætti draugavélin og án allra tilkynninga var hliðið opnað og við og nokkrar hræður fórum um borð í þessa svo ansi lifuðu “flugvél”. Svoldið eins og í twighlight zone en við urðum bara að taka sjensinn á að enda sem farþegar í draugavélinni einhverstaðar í bermúdaþríhyrningnum. Jæja, tveggja tíma meira æðruleysi í brakandi flakinu og stuttu síðar flugvallarlengdingarstúss, útlendingaeftirlit, hið hefðbundna prútt og leigubílarán en að lokum stóðum við, þreyttari en Icesave umræðan, í lobbíinu á risaresortunni okkar. En nei, meira vesen vegna þess að visakortinu hans Óla hafði verið hafnað af óljósum orsökum. Allt tók eilífð og þjónustuviðmótið var allt hið austantjaldlegasta eftir svona líter af heimskulegum eyðublöðum og sektarhótunum lauk hótelruglinnu eins og allri illsku. Stuttu síðar, eftir sirka 15 tíma ferðalagsheildarupplifun, stóðum við í herberginu okkar. Við dæstum eins og Yoda eftir stífa máttaræfingu, köstuðum töskunum og óðum út í myrkrið að kanna St.Maarten.

Við sátum á sjóræningabar með bjór í hönd að borða sjóræningjapitsu meðan mikið bál brann fyrir neðan barinn á ströndinni. Allar aðstæður virtust hinar ákjósanlegustu en fyrsti hálftíminn hafði verið strembinn þar sem hér voru engar gangstéttir, engin götulýsing og kópvogskt byggingarskipulag. Við höfum því fljótlega ákveðið að taka varnarsinnaða afstöðu og kanna pleisið betur á morgun.


Circle of life

Við vöknuðum fresh fresh og með morgungleði Ómars Ragnarsonar rukum við út að kanna sjóræningjaeyjuna St.Maarten í björtu. Það reyndist ekki ferð til fjár. Eyjan er vanþróaðri en indónesíska chilliskerið Lombok og líður fyrir allt það sem heitt loftslag, metnaðarleysi spilltra stjórnmálamanna og árhundruð af stríði og glæpum getur skeytt saman. Hvergi eru neinar gangstéttar, hvergi eru leigubílar, hvergi er gsm samband og allstaðar er sama “fokkjú og gemmer dollah” viðhorf innfæddra. Við höfðum gengið ótal kílómetra gegnum þessar menningartorfærur án þess að finna eitt mildandi atriðið fyrir óhjákvæmilega falleinkun þessarar guðsvoluðu eyju. Hún er vissulega falleg út frá einhverjum svona ósnertum náttúruperluviðmiðum mussunnar en það er bara útaf því að þetta lið hefur bara ekki gert rassgat nema að stara útí loftið eins og hasssósaður mussudjöfull í 600 ár. Ef það eitthvað magnað fyrsta heims afrek að skilgreina sæmilega hvar fótgangandi eiga að vera og hvar þeir sem æða um í ölvímu vopnaðir bíl eiga að vera ? Við vorum lítið hrifnir en létum vaða eftir kvöldmat í smá pool og hófum svo örvæntingafulla leit að einhverju smá stuði. Það gekk illa og víða var dýrt að drekka og við vorum næstum einu útlendingarnir á svæðinu og innfæddir vildu lítið við okkur tala. Við enduðum á einhverjum harla óspennandi resortuskemmtistað sem var risastór og erfiður. Við urðum viðskila og í gsm leysinu gafst Óli upp á að leita að Balda og ákvað að fara heim. Engir leigubílar fáanlegir mannstu svo það var ekki annað en að rölta heim með fílusvip. Óli gekk því bara alleinn út í myrkrið …

Surtsey Sur um nótt (syngist við lagið Stand með REM)

Óli gekk út af bar
á heimleið
spáir í hvar Balder
af hverju hann aldrei skilaði sér
nú er Óli í skuggasundi
leiðin er greið
pælir hvort hann rati heim
á surtsey syðri um nótt

Út úr myrkri kom eitthvað svart pakk
Heimtaði dollah og nýja símann
högg og helsi skall á Lafinum,
hann gafst upp rændur downtown

Óli sat í svörtum bíl
löggubíl
pirraður á lífinu
en ekkert að gera við því
Afstaðin var yfirheyrsla,
öllum skítsama
rændur á surtsey syðri
var Baldi kannski rændur líka

Óli var hundfúll morguninn eftir. Sjóræningi rændur af landræningjum. Vissulega hefði þetta geta farið ansi mikið verr en Óla fannst talsvert að sínum faglega heiðri vegið og var mjög spældur yfir símanum. Samskiptin við lögguna höfðu heldur ekki verið upplífgandi og að keyra um ólýstar göturnar í svartniðarmyrkri, í svörtum bíl með einhverjum fílupoka að leita að tveim svörtum gaurum hafði verið kaldhæðnislegt í besta falli. Baldi gerði sitt besta til að létta andrúmsloftið og ákveðið var að fara og borða indverskan mat sem var ljómandi og fínt að vera innanum lífsglaða indverja. Óli býr við þá bölvun og blessun að vera veðurguð svo eðlilega varð úr trópískur stormur svo við enduðum á því að hlaupa heim gegnum úrhelli og eldingar. Já, ella ella ei og þetta fæst við ræna veðurguð.


El Presidente

Óveðrið hélt áfram daginn eftir svo það var ekki gott að gera neitt af viti. Við horfðum á discovery marathon af deadliest warrior þar sem tækninni var beitt til að fá úr því skorið hvaða hermenn væru mest badass en annars var þetta ekki viðburðamikill dagurinn. Við reyndum að nýta okkur resortustöffið en það endaði bara í meiri stormi og take out pizzum. Frekar glataður dagur en við græjuðum að minnsta brottför héðan. Við vorum sammála að þetta væri ansi vondur staður. Eftir nokkrar umræður vorum við sammála að þetta væri svona heimaey suðurhafa. Sker með megalómaníu þar sem innfæddir hafa óbeit á öllu aðkomufólki og sennilega eru stjórnmálamennirnir líka spilltir drullusokkar hér. Við skírðum eynna surtsey syðri enda eins og henni hafi verið prumpað út úr rassgatinu á sjálfum andskotanum úr neðra meðan jákvæðari máttarvöld voru ekki að fylgjast með. Í orði til á þetta að vera hollensk nýlenda en enginn innfæddur lítur út fyrir að vera hollenskari en Kunta Kinte og enginn talar nema barnslegt hrabl í hinu Hollenska ægifagra tjáningarformi sem Óli tamdi sér á sínum tíma.


Rommsmakk í Bónus

Við vöknuðum hressir eftir aðstæðum og með óbilgjarnri forðherðingu á við kvikmyndaferil Steven Seagal fórum við út að skoða Surtsey betur. Úr var alveg tryllingslegur göngutúr, engar skynsamlegar samgöngur mannstu. Við gengum ekki minna en 15 km í steikjandi karabísku sólinn meðan hvítt skinn okkar brann eins og beikonbiti steiktur í ódýru smjörlíki. Við stóðum rauðari en Sitting Bull á viskýfylleríi á einhverju sandrifi algjörlega ráðþrota. Við höfðum labbað gegnum hvert gettóið á fætur öðru meðan innfæddir litu okkur hornauga eða reyndu að selja okkur dóp. Við afrekuðum samt markmið okkar sem var að ganga yfir í franska hlutann á Surtsey og sjá hvort það væri betra. Það var sem sagt síst betra. Við enduðum á að fara í einhverja resortu og með tárvotum augum betla út leigubílagreiða og láta ræna okkur enn eina ferðina til að komast heim. Enginn mælir bara svindl og leiðindi. Jæja, við vorum hálf eftir okkur eftir 5 tíma labb og slatta sólbrunnir en það var amk ekki stormur svo við fórum aðeins í laugina og svo fór Óli í fyrstu sturtu ferðarinnar og burstaði tennnurnar þrátt fyrir að slíkt væri ekki mjög sjórán. Bara meiri alvöru síðar, við erum rétt að byrja. Við átum meiri indverskan hjá stórvinum okkar á Shiz Shaki. Frábært gröbb og á hálfvirði miðað við resortushittið. Já og Jai Hó á þá.


Ce la fucking Vie

Við vöknuðum hressari en íþróttaálfurinn á ecstacy. Jess, síðasti dagurinn á Surtsey syðri. Við höfðum valið að taka stefnuna í átt að meginlandinu í suðri. Þetta hefur svo sem verið harla áhugavert en í raun er Surtsey syðri bara svona failed state útgáfa af Kanaríeyjum svo við getum gert betur en þetta. Við stóðum á hálfgegguðum flugvellinum og horfðum merkilega nokk yfir ferðamannastrendurnar sem umlykja hann. Kannski var stuð að vera sjóræningi hér í gammló en núna er þetta bara eins og Eyjar. Kannski svakalegt stuð einu sinni á ári ef maður er nógu sósaður til að taka ekki vel eftir aðstæðum en fyrir tvo realista sjóræningja vantar alveg svakalega upp á sjálfsblekkingarfaktorinn til að kalla svona paradís. Kannski erum við bara ekki nógu miklir Eyjamenn til að kyssa rass og kalla það konfekt.

119 Comments

  1. Pingback: cialis mechanism of action

  2. Pingback: indian online pharmacy hydrocodone

  3. Pingback: tampa pharmacy oxycodone

  4. Pingback: viagra for sale canadian pharmacy

  5. Pingback: kaiser pharmacy hours

  6. Pingback: best prices for viagra

  7. Pingback: buy generic viagra from canada online

  8. Pingback: cialis review

  9. Pingback: cialis canada pharmacy no prescription required

  10. Pingback: bactrim uputstvo

  11. Pingback: you broke me first lyrica

  12. Pingback: metformin amounts

  13. Pingback: semaglutide vs wegovy

  14. Pingback: remedio rybelsus emagrece

  15. Pingback: lexapro and zoloft together

  16. Pingback: lexapro generic

  17. Pingback: can i drink on cymbalta

  18. Pingback: clindamycin and cephalexin

  19. Pingback: gabapentin kramper

  20. Pingback: keflex for eye stye

  21. Pingback: what does duloxetine do for a person?

  22. Pingback: sildenafil 50 mg price in india

  23. Pingback: porno izle

  24. Pingback: porn

  25. Pingback: child porn

  26. Pingback: porn

  27. Pingback: ciprofloxacin prescription

  28. Pingback: what bacteria does bactrim cover

  29. Pingback: porno izle

  30. Pingback: price of neurontin walmart

  31. Pingback: effexor sexual side effects

  32. Pingback: what is diclofenac sodium used for

  33. Pingback: depakote liquid

  34. Pingback: flexeril 20mg

  35. Pingback: how long for allopurinol to work

  36. Pingback: augmentin uses

  37. Pingback: zoloft and buspar

  38. Pingback: celexa and weight gain

  39. Pingback: how long does abilify stay in your system

  40. Pingback: diltiazem cream side effects

  41. Pingback: 1.7 mg semaglutide

  42. Pingback: amitriptyline name brand

  43. Pingback: porn

  44. Pingback: remeron discontinuation

  45. Pingback: when should you take tamsulosin

  46. Pingback: repaglinide volume of distribution

  47. Pingback: synthroid migraines

  48. Pingback: ivermectin lotion for lice

  49. Pingback: grandpashabet

  50. Pingback: child porn

  51. Pingback: child porn

  52. Pingback: child porn

  53. Pingback: tadalafil herbal substitute

  54. Pingback: propecia in pharmacy

  55. Pingback: kroger pharmacy lisinopril

  56. Pingback: cialis online pills

  57. Pingback: sex historie

  58. Pingback: vardenafil hcl 20mg tab

  59. Pingback: ivermectin 1% cream generic

  60. Pingback: tadalafil peptide

  61. Pingback: ivermectin 3 mg dose

  62. Pingback: stromectol pill price

  63. Pingback: tadalafil vs vardenafil

  64. Pingback: animal porn

  65. Pingback: ananın amı

  66. Pingback: azithromycin vs doxycycline

  67. Pingback: how long does it take amoxicillin to work on an ear infection in adults

  68. Pingback: fuck

  69. Pingback: sex

  70. Pingback: spam

  71. Pingback: porn

  72. Pingback: student store pharmacy hours

  73. Pingback: gen rx pharmacy

  74. Pingback: starzbet

  75. Pingback: starzbet

  76. Pingback: farmacia online madrid

  77. Pingback: farmacia online madrid

  78. Pingback: porn

  79. Pingback: child porn

  80. Pingback: brand prednisone

  81. Pingback: canine prednisone 5mg no prescription

  82. Pingback: child porn

  83. Pingback: child porn

  84. Pingback: porn

  85. Pingback: porn

  86. Pingback: child porn

  87. Pingback: simdi ananı sıktım senin

  88. Pingback: tadalafil dosage 40 mg

  89. Pingback: sildenafil review

  90. Pingback: voguel sildenafil 100mg reviews

  91. Pingback: does sildenafil work for women

  92. Pingback: sildenafil hims

  93. Pingback: how long does sildenafil stay in your system

  94. Pingback: what is the difference between cialis and viagra

  95. Pingback: levitra vs cialis vs viagra

  96. Pingback: how long tadalafil last

  97. Pingback: vardenafil levitra

  98. Pingback: where to buy levitra online no prescription

  99. Pingback: vilitra 40mg vardenafil

  100. Pingback: difference between viagra and sildenafil

  101. Pingback: tramadol overnight online pharmacy

  102. Pingback: pfizer viagra online pharmacy

  103. Pingback: tadalafil tablet uses

  104. Pingback: porn

  105. Pingback: tadalafil online prescription

  106. Pingback: ciprofloxacin pharmacy

  107. Pingback: tadalafil 20 mg tablet - uses

  108. Pingback: max dose of tadalafil

  109. Pingback: child porn

  110. Pingback: can i take motrin for sore throat

  111. Pingback: tegretol dolore neuropatico

  112. Pingback: dosing for sulfasalazine

  113. Pingback: gabapentin withdrawal symptoms

  114. Pingback: buying cheap pyridostigmine without a prescription

  115. Pingback: amitriptyline hcl 25 mg

  116. Pingback: what is elavil fct amitriptyline hcl

  117. Pingback: can i take mebeverine with omeprazole

  118. Pingback: mestinon schwangerschaft

  119. Pingback: can i take motrin and imitrex together

Leave a Reply